Fréttir & tilkynningar

20.01.2025

Margföldun er skemmtileg!

Við í 4. bekk erum á fullu þessa dagana að þjálfa okkur í margföldun.  Þessi vinna gengur ljómandi vel eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. 

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum