GAURAGANGUR

Heiða Viðarsdóttir • 2. apríl 2025

Ánægjuleg heimsókn frá FVA

Það var ánægluleg heimsókn sem við fengum í morgun þegar "gamlir" nemendur okkar komu og kynntu leikritiið Gauragang sem FVA er að sýna þessa daga.


Við hvejum alla til þess að skella sér á þessa flottu sýningu.


VIð erum stolt af okkar nemendum

Eftir Heiða Viðarsdóttir 22. apríl 2025
Nýbygging tekin í notkun eftir páskafrí
Eftir Heiða Viðarsdóttir 11. apríl 2025
Þrír fulltrúar Grundaskóla í lokaúrslit
Eftir Heiða Viðarsdóttir 11. apríl 2025
Gleðilega páska
Eftir Heiða Viðarsdóttir 10. apríl 2025
# Ég lofa
Eftir Heiða Viðarsdóttir 9. apríl 2025
ÉG LOFA
Eftir Heiða Viðarsdóttir 9. apríl 2025
Vatnssíu verkefni í 8. bekk
Eftir Heiða Viðarsdóttir 7. apríl 2025
Opið hús í FVA mánudaginn 7. apríl kl. 16:30 til 18:00
Eftir Heiða Viðarsdóttir 3. apríl 2025
Fréttir frá 9. bekk nóg um að vera
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 2. apríl 2025
Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason. 7.bekkur í Grundaskóla æfir nú leikritið Bláa hnöttinn. Sýningar fyrir skólann fara fram í næstu viku og er frumsýning 3.apríl. Foreldrasýningar verða í vikunni eftir.  Það einstaka við þessa uppsetningu er að leikmynd er alfarið í höndum nemenda. Gaman var að sjá hvað allir hjálpuðust að. Æfingar hafa gengið vel og erum við nú á lokametrunum. Leikstjórn er í höndum Lilju Margrétar Riedel.
Eftir Heiða Viðarsdóttir 2. apríl 2025
BINGO Í SAL GRUNDASKÓLA
Show More