Stærðfræðikeppni grunnskóla

Heiða Viðarsdóttir • 20. febrúar 2025

Stærðfræðikeppni grunnskóla 2025



Föstudaginn 14. febrúar tóku 46 nemendur úr 8. -10. bekk þátt í stærðfræðikeppni FVA.

Þetta var í 25. skipti sem keppnin er haldin en markmið hennar er að auka áhuga nemenda á stærðfræði ásamt því að vera gott tækifæri til að takast á við litróf hennar.

Við erum stolt af þeim nemendum sem tóku þátt og þeir stóðu sig vel. 


Eftir Heiða Viðarsdóttir 22. apríl 2025
Nýbygging tekin í notkun eftir páskafrí
Eftir Heiða Viðarsdóttir 11. apríl 2025
Þrír fulltrúar Grundaskóla í lokaúrslit
Eftir Heiða Viðarsdóttir 11. apríl 2025
Gleðilega páska
Eftir Heiða Viðarsdóttir 10. apríl 2025
# Ég lofa
Eftir Heiða Viðarsdóttir 9. apríl 2025
ÉG LOFA
Eftir Heiða Viðarsdóttir 9. apríl 2025
Vatnssíu verkefni í 8. bekk
Eftir Heiða Viðarsdóttir 7. apríl 2025
Opið hús í FVA mánudaginn 7. apríl kl. 16:30 til 18:00
Eftir Heiða Viðarsdóttir 3. apríl 2025
Fréttir frá 9. bekk nóg um að vera
Eftir Heiða Viðarsdóttir 2. apríl 2025
Ánægjuleg heimsókn frá FVA
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 2. apríl 2025
Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason. 7.bekkur í Grundaskóla æfir nú leikritið Bláa hnöttinn. Sýningar fyrir skólann fara fram í næstu viku og er frumsýning 3.apríl. Foreldrasýningar verða í vikunni eftir.  Það einstaka við þessa uppsetningu er að leikmynd er alfarið í höndum nemenda. Gaman var að sjá hvað allir hjálpuðust að. Æfingar hafa gengið vel og erum við nú á lokametrunum. Leikstjórn er í höndum Lilju Margrétar Riedel.
Show More