Vafrakökur

Notkun á vafrakökum

Notkun á vafrakökum á vefsíðum Akraneskaupstaðar

Akraneskaupstaður notar vafrakökur (e. cookies) til að tryggja notendum sem besta upplifun af síðunni. Kökurnar má flokka í fernt; nauðsynlegar, frammistöðu- og virkniauðgandi, tölfræðilegar og markaðslegar.
Það er stefna Akraneskaupstaðar að nota vafrakökur sparlega og með ábyrgum hætti. Notendur vefsins geta að sjálfsögðu stillt vafra sína þannig að þeir láti vita af kökum eða hafni þeim með öllu. Vafrakökurnar á vefsíðunni safna ekki persónulegum upplýsingum gesta.
Akraneskaupstaður notar Modernus til vefmælinga, greiningar á brotunum tenglum og talningu heimsókna. Vafrakökur eru einnig notaðar til að þekkja aftur notendur sem nota „Mínar stillingar“ við notkun vefsins. Sú þjónusta kemur til móts við þarfir fólks sem á erfitt með að lesa, til dæmis vegna lesblindu eða sjónskerðingar. Þeir þurfa því ekki að velja þjónustuna í hvert sinni sem vefurinn er heimsóttur.

Stillingar á vafrakökum

Ef þú ert ekki ánægð/ur með notkun á einhverjum kökum á vefsíðunni getur þú lokað á þær eða eytt úr vafranum þínum. Gerir þú slíkt getur það hamlað virkni vefsíðunnar.

Til að stilla kökur í Google Chrome:

  1. Farið í "Customize and control Google Ghrome"
  2. -> Settings
  3. -> Advanced
  4. -> Content settings
  5. -> Cookies

Upplýsingar um hvernig stilla má aðra vafra má finna á vefsíðu um vafrakökur: allaboutcookies.org. Kökurnar sem þessi vefsíða notar eru eftirfarandi:

 

Nauðsynlegar kökur

Nauðsynlegar vafrakökur eiga allar uppruna sinn frá akranes.is og eru notaðar til að birta vefsíðuna sjálfa: 

KökurUppruniTilgangur
 PHPSESSID, __atrfs akranes.is  Virkni vefsíðu

 

 

Framistöðu og virkni auðgandi

Akraneskaupstaður setur eina köku til að muna ef vafrakökur hafa verið samþykktar en einnig er notað þjónustu frá Addthis.com til að bjóða upp á deilingu á fréttum og öðru efni á samfélagsmiðlum. Hægt er að slökkva á kökum frá addthis  SLÖKKVA Á ADDTHIS

KökurUppruniTilgangur

__atuvc, __atuvs, _at.cww, at-lojson-cache-#, at-rand, di2, impression.php/#, uid, uvc, xtc, vc, loc

addthis.is Deiling á samfélagsmiðlum
moyaCookieConsent akranes.is Geyma samþykki kökuborða


 

Tölfræðilegar

Þessi vefsíða notar þjónustu Google Analytics og New-Relic til að safna tölfræðilegum gögnum um notkun á vefsíðunni. Hægt er að slökkva á Google Analytics með viðbót í vafra SLÖKKVA Á GOOGLE ANALYTICS 

KökurUppruniTilgangur
__utm.gif, __utma, __utmb, __utmc, __utmv, __utmz google-analytics.com Tölfræði upplýsingar um notkun og umferð vefsíðu
JSESSIONID nr-data.net Mæla upphleðslutíma og álag vefþjóns

 

Markaðslegar

Engar kökur er settar til að bjóða upp á sérsniðnar auglýsingar.  Akraneskaupstaður safnar engum upplýsingum í markaðslegum tilgangi, hvorki til að selja auglýsingar né notar í hagnaðarskyni.

 

Hafa samband

Ef notandi óskar eftir að koma athugasemdum um notkun á vafrakökum á framfæri, skal athugasemdum komið til okkar í tölvupósti á akranes@akranes.is