Við Grundaskóla starfar skólaráð sem samkvæmt reglum er skipað þremur fulltrúum foreldra, tveimur fulltrúum nemenda, tveimur fulltrúum kennara, einum fulltrúa annarra starfsmanna og skólastjóra/staðgengli sem stjórnar fundum.
Skólaráð er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Það tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Skólaráð fjallar meðal annars um skólanámskrá skólans, árlega starfsáætlun, rekstraráætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið.
Skólaráðið hefur ekki fastan fundartíma en kemur a.m.k. fjórum sinnum saman á hverju skólaári.
Fundargerðir skólaráðsins og ályktanir eru aðgengilegar á heimasíðu skólans.
Skólaárið 2024 - 2025 sitja eftirtaldir í skólaráði:
Fulltrúar foreldra: Lóa Guðrún Gísladóttir
Telma Björk Helgadóttir
Fulltrúi Hollvinafélags Grundaskóla: Jón Þór Þórðarson
Fulltrúar kennara: Guðlaug Margrét Sverrisdóttir og Hjördís Dögg Grímarsdóttir
Fulltrúi annarra starfsmanna: Kolbrún Helga Hansen
Fulltrúar nemenda: Aldís Ingibjörg Ísólfsdóttir og Robert Elli Vífilsson
Skólastjórnendur Sigurður Arnar Sigurðsson, Margrét Ákadóttir og
Kristrún Dögg Marteinsdóttir
Skólaráð hittist að jafnaði fjórum sinnum á ári en oftar ef þörf krefur.
Fundaplan og efni funda: