Fréttir & tilkynningar

19.02.2025

Listaverk í stærðfræði

Listaverk í stærðfræði Við í 6. bekk höfum verið að vinna með form í rúmfræði í stærðfræði. Krakkarnir fengu þau frjálsu fyrirmæli að gera listaverk en einungis nota þrjú form; trapisu, samsíðung og tígul. Fyrsta skref var að teikna listaverkið upp...

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum