Ástarsaga úr fjöllunum - tröllavinna í byrjendalæsinu í janúar.
Í byrjendalæsinu vinnum við mikið í blönduðum hópum, nemendur fara þá á þrjár stöðvar í mismunandi verkefni.
Þetta hefur gengið mjög vel.
Stærðfræðistöðvar
Á stærðfræðistöðvum eru nemendur að kljást við ýmisleg vekefni. Við erum að vinna með tölurnar 1-100, plús og mínus, tugi og einingar og fleira skemmtilegt.
Gulur-Rauður-Grænn
Skemmtileg vinna í blönduðum hópum :)
100 dagar í skólanum og hundrað daga hátíðin
Þessa viku unnum við mikið með töluna 100. Nemendur gerðu kórónur með tölunni 100, þræddu 100 cheerios á band, teiknuðu 100 skrímsli og svöruðu spurningunni hvað langar þig að gera áður en þú verður 100 ára og teiknuðu mynd af sér á fullorðinsárum.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is