Verkfall kennara dæmt ólögmætt í félagsdómi

Verkfall kennara dæmt ólögmætt í félagsdómi
 
Verkfall Kennarasambands Íslands var dæmt ólögmætt fyrir stundu og skóli hefst því samkvæmt stundaskrá kl. 8 mánudaginn 10. febrúar.