Föstudaginn 14. febrúar tóku 46 nemendur úr 8. -10. bekk þátt í stærðfræðikeppni FVA.
Þetta var í 25. skipti sem keppnin er haldin en markmið hennar er að auka áhuga nemenda á stærðfræði ásamt því að vera gott tækifæri til að takast á við litróf hennar.
Við erum stolt af þeim nemendum sem tóku þátt og þeir stóðu sig vel.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is