6.bekkur Stelpu- og stráka námskeið

Nú höfum við í 6. bekk klárað 10 vikna stelpu og stráka námskeið þar sem meðal annars hefur verið rætt um samskipti, líkamsvirðingu, sjálfsmynd og jafningjafræðslu.

Við enduðum seinustu vikurnar á að fara í Þorpið í heimsókn og horfa á myndina Stattu með þér!