Kransakökunámskeið
Katrín Ósk Sigurdórsdóttir • 27. mars 2025


Frístundanámskeið-kransakaka.
Á dögunum fór fram skemmtilegt kransakökunámskeið fyrir fermingarbörn og foreldra þeirra.
Á námskeiðinu lærðu þátttakendur að búa til fallega og bragðgóða kransakökur frá deigi til samsetningu.
Allir tóku þátt af miklum áhuga og einbeitingu, og var stemmingin í loftinu mjög góð.
Þegar námskeiðinu lauk var gleðin mikil og var óhætt að segja að bæði börn og foreldrar hafi verið mjög ánægðir með útkomuna, og hafa nú fleiri tól og tæki til að skapa eftirminnilega kökur fyrir ferminguna.
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir
•
2. apríl 2025
Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason. 7.bekkur í Grundaskóla æfir nú leikritið Bláa hnöttinn. Sýningar fyrir skólann fara fram í næstu viku og er frumsýning 3.apríl. Foreldrasýningar verða í vikunni eftir. Það einstaka við þessa uppsetningu er að leikmynd er alfarið í höndum nemenda. Gaman var að sjá hvað allir hjálpuðust að. Æfingar hafa gengið vel og erum við nú á lokametrunum. Leikstjórn er í höndum Lilju Margrétar Riedel.