Í gær var unglingadeildin með árshátíðar PEPP ásamt Brekkubæjar- og Heiðarskóla.
Öllum krökkunum var blandað saman og skipt upp í tvo hópa, annar hópurinn var í íþróttahúsinu á Vesturgötu og hinn hópurinn í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum.
Krökkunum var skipt í lið eftir litum og kepptu í ýmsum skemmtilegum leikjum og fengu stig fyrir.
Tilkynnt verður um vinningsliðið á árshátíðinni sem er á morgun.
Þessi dagur gekk mjög vel og við getum verið mjög stolt af unglingunum okkar