Tungumálið er lykillinn að samfélaginu – Akraneskaupstaður styður við íslenskunám starfsfólks
Heiða Viðarsdóttir • 20. mars 2025

Srdan Stojanovic starfsmaður Grundaskóla
Akraneskaupstaður fagnaði þeim starfsmönnum sem hafa lagt sig fram við að læra íslensku með notkun tungumálaforritsins Bara tala. Forritið veitir fólki af erlendum uppruna tækifæri til að efla orðaforða sinn, hlustunarskilning og færni í að tala íslensku í daglegu lífi og starfi.
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir
•
2. apríl 2025
Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason. 7.bekkur í Grundaskóla æfir nú leikritið Bláa hnöttinn. Sýningar fyrir skólann fara fram í næstu viku og er frumsýning 3.apríl. Foreldrasýningar verða í vikunni eftir. Það einstaka við þessa uppsetningu er að leikmynd er alfarið í höndum nemenda. Gaman var að sjá hvað allir hjálpuðust að. Æfingar hafa gengið vel og erum við nú á lokametrunum. Leikstjórn er í höndum Lilju Margrétar Riedel.