Upplestrarkeppni 7.bekkjar

Katrín Ósk Sigurdórsdóttir • 12. mars 2025

Upplestarkeppni 7. bekkjar var haldin þriðjudaginn 13. mars á sal skólans.
Alls voru 22 þátttakendur sem komust áfram eftir bekkjarkeppni.
Nemendur lásu texta og ljóð að eigin vali. Þau stóðu sig öll með stakri prýði.
Dómarar völdu sex nemendur til að taka þátt í lokakeppninni, sem verður haldin í Tónbergi miðvikudaginn 26. mars nk.
Þeir nemendur sem komust áfram eru Daði Rafn Reynisson, Fríða Snorradóttir, Hilmar Erik Héðinsson, Karítas Lilja Stefánsdóttir, Sunna Karen Ingvarsdóttir og Unnur Valdís Lúðvíksdóttir

Eftir Heiða Viðarsdóttir 22. apríl 2025
Nýbygging tekin í notkun eftir páskafrí
Eftir Heiða Viðarsdóttir 11. apríl 2025
Þrír fulltrúar Grundaskóla í lokaúrslit
Eftir Heiða Viðarsdóttir 11. apríl 2025
Gleðilega páska
Eftir Heiða Viðarsdóttir 10. apríl 2025
# Ég lofa
Eftir Heiða Viðarsdóttir 9. apríl 2025
ÉG LOFA
Eftir Heiða Viðarsdóttir 9. apríl 2025
Vatnssíu verkefni í 8. bekk
Eftir Heiða Viðarsdóttir 7. apríl 2025
Opið hús í FVA mánudaginn 7. apríl kl. 16:30 til 18:00
Eftir Heiða Viðarsdóttir 3. apríl 2025
Fréttir frá 9. bekk nóg um að vera
Eftir Heiða Viðarsdóttir 2. apríl 2025
Ánægjuleg heimsókn frá FVA
Eftir Katrín Ósk Sigurdórsdóttir 2. apríl 2025
Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason. 7.bekkur í Grundaskóla æfir nú leikritið Bláa hnöttinn. Sýningar fyrir skólann fara fram í næstu viku og er frumsýning 3.apríl. Foreldrasýningar verða í vikunni eftir.  Það einstaka við þessa uppsetningu er að leikmynd er alfarið í höndum nemenda. Gaman var að sjá hvað allir hjálpuðust að. Æfingar hafa gengið vel og erum við nú á lokametrunum. Leikstjórn er í höndum Lilju Margrétar Riedel.
Show More