1. bekkur á Bæjarbókasafninu

1.bekkur fór í vikunni á Bæjarbókasafnið að fá kynningu á sumarlestri safnsins. Þau voru mjög áhugasöm og hlustuðu vel. Fengu góða kynningu á hvernig sumarlesturinn fer fram og hvar helstu bækurnar eru í hillunum sem þau geta tekið að láni heim. 
Flottir krakkar :-)
ýna>