Nemendur í 1. og 9. bekk áttu yndislega samveru stund þegar þau héldu upp á dag íslenskrar náttúru þriðjudaginn 14. september. Krakkarnir fóru saman og skoðuðu allskonar plöntur, fræ og ber.
Líkt og myndirnar bera með sér höfðu allir gagn og gaman af.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is