1. bekkur og 9. bekkur í náttúruskoðun

Nemendur í 1. og 9. bekk áttu yndislega samveru stund þegar þau héldu upp á dag íslenskrar náttúru þriðjudaginn 14. september. Krakkarnir fóru saman og skoðuðu allskonar plöntur, fræ og ber.
Líkt og myndirnar bera með sér höfðu allir gagn og gaman af.