2. bekkur í náttúrufræði

Þessa dagana erum við að læra um skordýr, áttfætlur, pöddur, ánamaðka og fleiri skemmtileg smádýr.  

Við settum nokkur í krukkur og skoðuðum í smásjá eða með stækkunargleri. Gaman hjá okkur!