3. bekkur í Skógræktinni

Þriðjudaginn 5. maí fór 3. bekkur upp í Skógrækt í góða veðrinu.  Tilgangur ferðarinnar var að njóta, hafa gaman og að teikna uppdrátt af Garðalundi.  Uppdrátturinn var svo notaður til að teikna upp kort af svæðinu og er hluti af verkefnum sem snúa að Akranesi, bærinn minn.