4. bekkur fór í heimsókn á Landmælingar Íslands

Í dag var 4.bekk boðið í heimsókn til Landmælinga Íslands.
Krakkarnir hafa verið að læra um Ísland og fengu fróðlega kynningu frá stofnuninni.

Í tilefni af 60 ára afmæli Landmælinga ætlum við að vera með sýningu í Tónbergi á nokkrum verkum úr Íslandsvinnunni þann 20. maí.