4. bekkur er að vinna þemavinnu um Ísland. Einn liður í þeirri vinnu er að árgangurinn ætlar að skokka á vorönninni sömu vegalengd og hringvegur um Ísland er (Þjóðvegur 1 - 1.332 km).
Fyrsti hlaupadagurinn hjá þeim fór fram í gær og hlupu þau 153.372 kílómetrar og erum komin í Fljótshlíðina! Ótrúlega flottir krakkar og kennarar :-)
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is