4. bekkur í vettvangsferð í skógræktinni

4. bekkur fór í skógræktina í gærmorgun með vasaljós. Mjög skemmtilegur leiðangur eins og myndirnar sýna. Endaði ferðin á Garðakaffi og fengu þau mandarínur og ís. Kærar þakkir fyrir okkur!