5. bekkur heimsótti Eiríksstaði í Dalasýslu

5. bekkur fór í gær í frábæru veðri að heimsækja Eiríksstaði í Dalasýslu að skoða umhverfi Eiríks rauða. Fengu gott veður og skemmtu sér mjög vel. 
ýna>