6. bekkur á faraldsfæti

6. bekkur hefur verið að lesa Snorra sögu í vetur. Í síðustu viku fórum við í ferð í Reykholt þar sem Snorri Sturluson bjó. Ferðin heppnaðist mjög vel og við lærðum ýmislegt fleira um Snorra og þann tíma sem hann var uppi á.