6. bekkur hefur verið að lesa Snorra sögu í vetur. Í síðustu viku fórum við í ferð í Reykholt þar sem Snorri Sturluson bjó. Ferðin heppnaðist mjög vel og við lærðum ýmislegt fleira um Snorra og þann tíma sem hann var uppi á.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is