6. bekkur í sjóferð um Faxaflóa

Á mánudaginn fór 6. bekkur til Reykjavíkur í boði Faxaflóahafna. Þetta er árleg ferð þar sem öllum nemendum í 6. bekk er boðið að koma og fræðast um sögu og lífríki Faxaflóahafna. Gott veður var en kalt. Miðað við myndirnar hafa krakkarnir skemmt sér konunglega :-)
ýna>