6. bekkur í slagorðavinnu

6. bekkur hefur verið að vinna að slagorðum er tengjast umferðinni síðastliðnu daga. 
Líkt og meðfylgjandi myndir sýna komu fram fullt af frábærum hugmyndum og slagorðum!
Flottir krakkar :-)
ýna>