6. bekkur með sýningu um Norðurlöndin

Nemendur í 6. bekk buðu fjölskyldum sínum að koma og sjá afrakstur af vinnu sinni um Norðurlöndin. Mikil vinna var lögð í þessi verkefni í samstarfi við list- og verkgreinakennari ásamt heimilisfræðikennslu. Frábært að sjá hvað fjölskyldur nemenda fjölmenntu til að sjá sýninguna hjá þeim.