Krakkarnir eru að prófa sig áfram í þessari teikni- og hugleiðsluaðferð og líkar vel.
Það sem þau græða á þessu er:
Að vera í núinu
Að einbeita sér
Að leysa vandamál
Að sjá eitthvað nýtt út úr ,,mistökum"
Að vera meira skapandi
Að ná innri ró og gleyma mér.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is