7. bekkur í Zentangle

Krakkarnir eru að prófa sig áfram í þessari teikni- og hugleiðsluaðferð og líkar vel. Það sem þau græða á þessu er:
Að vera í núinu Að einbeita sér  Að leysa vandamál Að sjá eitthvað nýtt út úr ,,mistökum" Að vera meira skapandi Að ná innri ró og gleyma mér.