7. URÁ hlaut fyrstu verðlaun í Reyklaus bekkur

7. URÁ hlaut fyrstu verðlaun í Reyklaus bekkur. Vinningsupphæðin er 5000 kr á hvern nemanda í bekknum og verður hún notuð til að kaupa eitthvað sem nýtist bekknum.  Krakkarnir gerðu stuttmynd um hversu mikilvægt það er að halda sig frá reykingum og vímuefnum með því að taka ákveðna afstöðu og standa með henni.
Vel gert hjá krökkunum!