Þessa vikuna er 7. bekkur að Reykjum í Hrútafirði í skólabúðum. Veðrið hefur leikið við okkur og krakkarnir staðið sig mjög vel við leik og störf. Hér eru allir að sýna sínar bestu hliðar enda lausir við áreiti hins daglega lífs.
Sveitasælan á greinilega vel við marga.
Kær kveðja úr Reykjaskóla,
Kennarar og nemendur 7. bekkjar
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is