8. GSH í náttúru- og fræðslugöngu

 
Þessar vikurnar eru nemendur í 8.bekk að læra um hafið og í tengslum við það unnu krakkarnir nokkur rannsóknarverkefni.