9. bekkur á Langasandi

Í byrjun skólastarfsins fór 9. bekkur niður á Langasand í dásamlegu veðri og verkefnið var að búa til listaverk. Áður en við lögðum af stað sýndum við nemendum alls konar myndir til að koma hugsuninni í gang.

Nemendur skiptu sér í hópa, tóku síðan mynd af verkinu á símana sína og sendu í síma eins kennarans.

Nemendur nutu þess að vera úti í góða veðrinu og myndirnar tala sínu máli.