Allir nemendur í 9. bekk eru að læra á forritið Sway en það er hlutur af Office 365. Nemendur eru að vinna að verkefni í ensku og nýta sér forritið. Halda síðan áfram að notast við forritið í íslensku í tengslum við Hrafnkels sögu Freysgoða. Alltaf gaman og áhugavert að þróa tæknifærnina.
ýna>
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is