9. bekkur með fallegar kveðjur

Nemendur í 9. bekk fóru á dögunum með fallegar kveðjur út í samfélagið. Þau fóru handahófs kennt um bæinn og skildu eftir kveðjur á tröppum bæjarbúa.