Aðgerðaráætlun vegna loftgæða í Grundaskóla

Akraneskaupstaður tekur málefni Grundaskóla föstum tökum sbr. meðfylgjandi fréttatilkynningu. https://www.akranes.is/is/frettir/vegna-loftgaeda-i-grundaskola

Umfangsmiklar endurbætur hefjast strax og vonumst við til að endurheimta kennsluhúsnæði unglingadeildar fljótlega. C álman verður hins vegar ekki klár fyrr en fyrsta lagi í haust. Í þessu stóra verkefni standa menn saman allir sem einn.