Aðventustund skólakórsins

Kór Grundaskóla söng á aðventustund kirkjunnar sunnudaginn 3.desember síðastliðinn og stóð sig prýðilega!

Kórinn söng eftirfarandi lög:

Jólakötturinn, Dansaðu vindur og Snjókorn falla.

 

Kórstjóri er Lilja Margrét Riedel.