Ævar vísindamaður í heimsókn

Í gær kom Ævar Þór vísindamaður í heimsókn en hann las upp úr nýrri bók sinni "Þín eigin hrollvekja" og ræddi við nemendur okkar. Við þökkum Ævari Þór fyrir skemmtilegan upplestur og góða samræður.