Á morgun verður útför Ingibjargar Eggertsdóttur, kennara við Grundaskóla og fer athöfnin fram í Akraneskirkju kl. 11. Streymi verður frá athöfninni og munum við standa að athöfn fyrir starfsfólk á sal skólans fyrir þá sem ekki fara á staðinn.
Vegna útfararinnar verður skertur skóladagur í Grundaskóla hjá 6. - 10. bekk skólans frá kl. 10:30. Við ætlum hins vegar að halda úti kennslu í 1. - 5. bekk skólans. Einnig verður frístund skólans opin eins og venjulega.
Bestu kveðjur,
Skólastjórn
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is