Þau Ásdís, Védís Agla, Björn Viktor og Helgi Rafn úr 8. bekk komu með lambahjarta og krufu það og leyfðu 2. bekk að fylgjast með.
Þeir útskýrðu allt mjög vel og sögðu bekknum frá því meðal annars að lambahjarta liti alveg eins út og mannshjartað. Frábært innlegg í vinnuna um líkamann :-)
Leyfum myndunum að njóta sín.
ýna>
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is