Akraneskaupstaður er afmælisbarn dagsins

Í tilefni 80 ára afmælis Akraneskaupstaðar miðvikudaginn 26. janúar munum við bjóða okkar fólki upp á afmælisköku í dag. Þá er aldrei að vita nema að við reynum öll að syngja fyrir afmælisbarnið enda á bæjarfélagið okkar stórafmæli.

Akranes ber aldursmörkin með miklum sóma og er samfélag í sókn.

Hipp, hipp, húrra fyrir Akraneskaupstað