Eins og allir vita er mikið öryggisatriði að reiðhjólamenn á öllum aldri noti nauðsynlegan öryggisbúnað. Starfsfólk Grundaskóla reynir að vera öðrum fyrirmynd og í vikunni áttu starfsmenn þess kost að kaupa sér flotta reiðhjólahjálma á sértökum vildarkjörum. Að sjálfsögðu létu menn ekki slíkt vildartilboð framhjá sér fara og keyptu eigulegan grip og eru fyrir bragðið öruggari í umferðinni.
Á myndinni má sjá Ragnheiði Gunnarsdóttur, skólaliða á miðstigi með nýjan hjálm.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is