Aron Hannes í heimsókn

Aron Hannes, er einn af þeim sem tekur þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins, kom í heimsókn í Grundaskóla í morgun og kynnti lagið sitt fyrir nemendum okkar.
Eftirfarandi myndir voru teknar í morgun og eins og sjá má var mikið stuð! :-)