Aron Hannes, er einn af þeim sem tekur þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins, kom í heimsókn í Grundaskóla í morgun og kynnti lagið sitt fyrir nemendum okkar.
Eftirfarandi myndir voru teknar í morgun og eins og sjá má var mikið stuð! :-)
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is