Nú eru árshátíðarnar hafnar í Grundaskóla.
Tvær sýningar voru í gær og 2 sýningar verða í dag, klukkan 17:30 og 19:30. Síðustu sýningarnar verða á fimmtudaginn 18. mars kl. 17:30 og 19:30.
Eins og meðfylgjandi myndir sýna er gleðin allsráðandi :-)
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is