Í dag fór fram árlegur bæjarstjórnarfundur unga fólksins en á þessum fundi gefst unglingum á grunn- og framhaldsskólaaldri tækifæri til þess að koma ábendingum á framfæri við bæjarstjórn og bæjarstarfsmenn. Að vanda komu margar góðar tillögur fram sem gaman er að skoða frekar í framhaldinu. Flott frammistaða hjá unga fólkinu okkar.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is