Bæjarstjórnarfundur unga fólksins

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins 2022 verður haldinn  þann 18. janúar kl. 17. Vegna stöðu sóttvarna og smita í samfélaginu geta gestir fylgst með fundinum á Teams. Fundinum verður streymt eins og hefðbundnum bæjarstjórnarfundum.     

Meðfylgjandi er slóð á fundinn:

https://teams.microsoft.com/dl/launcher/launcher.html?url=%2F_%23%2Fl%2Fmeetup-join%2F19%3Ameeting_ZTQ2OTNlZTEtMWZjNS00YjQ1LWFiNTQtZmY3MzZkZTQ5YWQ0%40thread.v2%2F0%3Fcontext%3D%257b%2522Tid%2522%253a%2522d42593d4-4bda-48b6-9274-0eb93faf3e89%2522%252c%2522Oid%2522%253a%2522b8ae114f-c344-4f21-ab8d-98f377312065%2522%257d%26anon%3Dtrue&type=meetup-join&deeplinkId=bac5278e-c00b-472d-9a30-a353f3ccac84&directDl=true&msLaunch=true&enableMobilePage=true&suppressPrompt=true

Við hvetjum alla til þess að fylgjast með fundinum og hlíða á ábendingar og skoðanir unga fólksins um að gera samfélagið okkar betra.