Baráttan við Covid heldur áfram

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum eru smit meðal barna nokkuð algeng og margir skólar glíma nú við smit meðal nemenda og starfsmanna. Við í Grundaskóla höfum verið lánsöm til þessa en full ástæða er fyrir allt skólasamfélagið til að fara varlega og vera á varðbergi. Ef upp kemur minnsti grunur um smit bera að fara varlega og athuga með Covid smit hjá heilsugæslu.

Grundaskóli mun hér eftir sem hingað til fylgja sóttvarnaráætlun og leggja allt í sölurnar til að koma í veg fyrir smit í skólasamfélaginu.

Börn í sóttkví