Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum eru smit meðal barna nokkuð algeng og margir skólar glíma nú við smit meðal nemenda og starfsmanna. Við í Grundaskóla höfum verið lánsöm til þessa en full ástæða er fyrir allt skólasamfélagið til að fara varlega og vera á varðbergi. Ef upp kemur minnsti grunur um smit bera að fara varlega og athuga með Covid smit hjá heilsugæslu.
Grundaskóli mun hér eftir sem hingað til fylgja sóttvarnaráætlun og leggja allt í sölurnar til að koma í veg fyrir smit í skólasamfélaginu.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is