Baráttudagur gegn einelti

Dagur gegn einelti var í gær 8. nóvember. 

Markmið dagsins er m.a. að efna til umræðu, fræðslu og viðburða til að vinna gegn einelti, hvetja til jákvæðra samskipta og efla vináttu. Margvisleg verkefni voru unnin í skólanum í tilefni dagsins.