Barnaþing

Í gær var haldið Barna- og ungmennaþing í Þorpinu sem er liður í innleiðingu Barnvæns sveitarfélags á Akranesi. Barnvænt sveitarfélag vinnur eftir barnasáttmálanum. 

5. bekkur átti 8 fulltrúa sem stóðu sig vel