Grundaskóli styður líkt og mörg fyrri ár baráttuna gegn krabbameini. Á Bleika deginum hvetjum við allt okkar fólk til að sýna lit og bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allir sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu.
C- bygging skólans mun skarta bleiku ljósi í október þetta árið.
Espigrund 1
Sími: 433 1400
Netfang: skrifstofa(hjá)grundaskóli.is
Opnunartími skrifstofu:
Mán. - fim. 07:30 til 15:30.
Föstudaga til 13:25.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: www.mentor.is / 433 1400 / skrifstofa(hja)grundaskoli.is