Bleiki dagurinn föstudaginn 14. október 2022

Grundaskóli styður líkt og mörg fyrri ár baráttuna gegn krabbameini.        Á Bleika deginum hvetjum við allt okkar fólk til að sýna lit og bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allir sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu.

C- bygging skólans mun skarta bleiku ljósi í október þetta árið.