Bleikur dagur á morgun, 13. október

Bleiki dagurinn hefur notið sívaxandi vinsælda undanfarin ár í hinum bleika októbermánuði. Þennan dag eru allir hvattir til að sýna samstöðu, klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi.
Þess vegna er bleikur dagur í Grundaskóla á morgun, föstudaginn 13. október :-)