Bleikur október í Grundaskóla

Að venju styður Grundaskóli árvekniátak krabbameinsfélagsins og verður bleikur í október.